By: Hörður On: September 19, 2013 In: Markaðsrannsóknir Comments: 0

Það er oft talað eins og markaðsstarf eða markaðsfærsla gangi útá það eitt að blekkja saklausan og varnarlausan almenning til að gera það sem hann vill alls ekki. Þetta er rangt.  Þeir sem eru blekktir til einhvers, eru ekki líklegir til að gera það aftur.  Farsælt markaðsstarf gengur útá...

Read more
By: Hörður On: February 23, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 1

Mikilvægt er að mæla árangur af markaðsaðgerðum til að sjá hvort fjármagni og tíma hafi verið sinnt í aðgerðir sem skili fyrirtækinu einhverju til baka. Hvort markmiðum sem lagt var upp með í áætlun hafi verið náð varðandi sölu og vitund og hvort heildarvinnan hafi hreinlega borgað sig. Þá...

Read more
By: Hörður On: February 22, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 1

Við þurfum að þekkja viðskiptavinina til þess að geta haldið þeim og þjónað þeim betur.  Til þess þurfum við að afla upplýsinga frá þeim. Best er að safna upplýsingum í gegnum framlínustarfsmenn fyrirtækisins. Þeir starfsmenn eru mest í beinum samskiptum við viðskiptavinina. Við nýtum upplýsingarnar til frekari greiningar og...

Read more
By: Hörður On: February 21, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 2

Fyrirtæki eru alltaf að finna nýjar og frumlegar leiðir til að laða að og ná í nýja viðskiptavini en gera oft lítið sem ekkert til að þjóna núverandi viðskiptavinum og halda þeim ánægðum. Af þeim sökum getur brotfall viðskiptavina aukist. Það er ekki skynsamlegt að dæla fullt af peningum...

Read more