By: Hörður On: March 08, 2012 In: Markaðsmál, Markaðsrannsóknir, Stefnumótun Comments: 0

  Farsæl staðfærsla (positioning) á vörumerki krefst innsæis í huga markhópinn. Þar býr vörumerkið.  Ef þú veist ekki hvernig neytendur upplifa og skynja vörumerkið þitt og vörumerki helstu samkeppnisvörumerkja er ólíklegt að þú getir mótað staðfærslu sem er sú besta fyrir þitt vörumerki. Rannsóknir geta fært þig nær “réttri”...

Read more
By: Hörður On: April 06, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 1

Eins og var fjallað um í öðrum hluta skiptir kjarnahæfni fyrirtækisins höfuðmáli og við viljum halda athygli á kjarnanum og því sem fyrirtækið gerir vel. Að vaxa í gegnum kjarnann gerir það sem er sterkt fyrir ennþá sterkara og betra. Það þarf ekki að eyða eins mikið af fjármunum...

Read more
By: Hörður On: December 08, 2010 In: Branding Comments: 1

“The simple truth about branding—a brand is not an icon, a slogan, or a mission statement. It is a promise—a promise your company can keep. First you find out, using research, what promises your customers want companies like yours to make and keep, using the products, processes and people...

Read more
By: Hörður On: May 04, 2010 In: Branding, Markaðsmál, Stefnumótun Comments: 0

Á föstudaginn (30. apríl 2010) hélt ég fyrirlestur í skólastofu Ímark um Uppbyggingu vörumerkja. Um var að ræða upprifjun og ágrip þess helsta sem Kevin Lane Keller fór í gegnum á Ímark deginum. Þar sem þetta var síðasta skólastofan á starfsárinu var Ímark félögum og gestum þeirra boðið frítt...

Read more