By: Hörður On: October 24, 2013 In: Auglýsingar, Branding Comments: 0

Þegar við kenndum Vörumerkjastjórnun (branding) var bannað að nota Apple sem dæmisögu um eitthvað sem var vel gert útfrá uppbyggingu vörumerkis.  Það varð bara svo hvimleitt að hlusta á sama fyrirtækið/vörumerkið notað í sífellu sem dæmi um það sem vel var gert. En það er ekkert skrítið að nemendum...

Read more
By: Hörður On: May 30, 2013 In: Branding Comments: 0

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.  Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun á peningum að gera bara eitthvað af...

Read more
By: Hörður On: February 19, 2013 In: Branding, Markaðsmál Comments: 0

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru okkar og fæðu okkar út frá litum. Rannsóknir hafa...

Read more
By: Hörður On: August 10, 2012 In: Auglýsingar Comments: 0

Nýlega var Smart vörumerkið tekið í yfirhalningu. Fyrir þá sem ekki þekkja Smart eru þetta smábílar sem notið hafa vinsælda í Evrópu. Upphaflega þróaðir af Swatch úrafyrirtækinu. Núna er fyrirtækið í eigu Daimler AG (Benz). Sem hluti af því að segja söguna af þessari “andlitslyftingu” sem Smart vörumerkið var...

Read more
By: Hörður On: April 07, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 0

Til að draga saman mikilvægustu atriðin varðandi Growing The Core Árangursríkur vöxtur krefst samspils milli þeirra þátta sem vörumerkið er nú þegar þekkt fyrir og þeirra þátta sem halda vörumerkinu fersku og viðeigandi.

Read more
By: Hörður On: March 11, 2011 In: Branding Comments: 3

Við erum öll vörumerki. Það er bara mismikið lagt í markaðssetninguna.  Við sjáum þetta útum allt, í öllum tegundum miðla, hvort sem það í sinni einföldustu (og kannski ódýrustu) mynd á forsíðu Séð og heyrt, á bloggi, öldum ljósvakans  eða síðum dagblaða.  Allt sem þú gerir – hvernig þú...

Read more
By: Hörður On: January 31, 2011 In: Auglýsingar, Branding Comments: 0

Intel er fyrirtæki sem almenningur ætti í raun ekki að þekkja.  Þeir framleiða eitthvað sem almenningur skilur ekki og sér aldrei.  Samt er þetta með þekktari vörumerkjum heims. Þeir voru frumherjar í því sem kallast “Ingredient branding”.  Örgjörvar eru í raun eitt af þeim hráefnum sem þarf að nota...

Read more
By: Hörður On: January 27, 2011 In: Branding, VERT Comments: 3

Merki þar sem tengingarnar í hugum markhópsins eru sterkar, jákvæðar og einstakar.  Merki sem hefur markað sér stefnu og haldið henni. Merki sem er skýrt aðgreint frá samkeppninni. Þetta er ein af þessum spurningum sem á ekkert eitt rétt svar.  Spurningin á, í það minnsta, fleiri röng svör en...

Read more