By: Hörður On: July 15, 2013 In: Skemmtilegt Comments: 0

Það er von þú spyrjir.   Oft sér maður eitthvað sem er verið að nota í markaðslegum tilgangi sem er skrýtið, en þegar maður pælir í því skilur maður hver hugsunin er á bakvið það.  Stundum ekki 🙂 Þegar þú til dæmis sérð kengúru í moonboots með trefil og...

Read more
By: Hörður On: April 05, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 3

Eins og var fjallað um í fyrsta hlutanum vekur það meiri athygli að stækka vörulínuna heldur en að selja meira af þeim vörum sem fyrirtækið er nú þegar þekkt fyrir. Vandamálið er hinsvegar að önnur sterk vörumerki eru nú þegar til staðar á þessum mörkuðum sem hafa yfirburði sem...

Read more
By: Hörður On: October 21, 2010 In: Vöruþróun Comments: 0

Eitt af þessum stórkostlegu TED myndböndum.

Read more
By: Hörður On: April 27, 2010 In: Markaðsmál, Vöruþróun Comments: 1

Þegar hópur vinnur saman að því að þróa nýja vöru eða þjónustu er margt sem getur komið í veg fyrir árangur. Til dæmis valdabarátta og tímaskortur. Reynsluleysi og ofmat á eigin hæfileikum er einnig oft risastórt vandamál, sbr. árangur nýrra viðskiptafræðinga verkefninu í eftirfarandi TED myndbandi. Vöruþróun er þolinmæðis...

Read more