By: Hörður On: January 06, 2017 In: Skemmtilegt, Stefnumótun Comments: 0
By: Hörður On: December 14, 2012 In: Stefnumótun Comments: 0

Ertu að gleyma samkeppniskröftum Porters?  Í þessu spjalli talar Porter um Samkeppniskraftana og hvernig notkun þeirra hefur þróast.  Verulega áhugavert fyrir þá sem sinna stefnumótun eða hafa bara áhuga á fræðunum. The Five Competitive Forces That Shape Strategy – YouTube. Til upprifjunar – þetta eru Porterinn.

Read more
By: Hörður On: March 08, 2012 In: Markaðsmál, Markaðsrannsóknir, Stefnumótun Comments: 0

  Farsæl staðfærsla (positioning) á vörumerki krefst innsæis í huga markhópinn. Þar býr vörumerkið.  Ef þú veist ekki hvernig neytendur upplifa og skynja vörumerkið þitt og vörumerki helstu samkeppnisvörumerkja er ólíklegt að þú getir mótað staðfærslu sem er sú besta fyrir þitt vörumerki. Rannsóknir geta fært þig nær “réttri”...

Read more
By: Hörður On: March 30, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, VERT Comments: 0

Þegar þú ert kominn með leikáætlun, búinn að setja þér markmið, er oft sterk hvöt að segja frá markmiðinu.  Í fræðum sem fjalla um markmiðasetningu er meira að segja haldið fram að þetta sé mikilvægt skref á leiðinni að ná settum markmiðum.

Read more
By: Stefán On: April 29, 2010 In: Kostanir, Samfélagsmiðlar Comments: 1

Styrktarmarkaðssetning (sponsorship) krefst ákveðinnar skuldbindingar af hálfu styrktaraðila. Allt of oft tekur maður eftir styrktaraðilum sem engan áhuga hafa á þeirri eign / vörumerki sem þeir eru að tengjast, og litið er á þetta sem hálfgerða kvöð. Hér á undirritaður auðvitað ekki við um það þegar fyrirtæki kaupir styrktarlínu...

Read more
By: Hörður On: April 26, 2010 In: Samfélagsmiðlar Comments: 4

það eru ansi mörg fyrirtæki haldin þeirri ranghugmynd að fólk hafi áhuga á því sem þau eru að gera. Það er rangt. Fólk hefur áhuga á því sem snertir það sjálft.  Það hefur áhuga á því sem léttir þeim lífið, eykur velferð þeirra, bætir hag þeirra, eflir það að...

Read more
By: Hörður On: March 07, 2010 In: Stefnumótun Comments: 0

Ég held að það sé allt of algengt að miklum tíma sé eytt í áætlanagerð, en svo er engu eytt í framkvæmdina. Hvorki tíma né peningum. Þetta á við um einstaklinga sem ætla að gera ýmislegt í einkalífinu og plana og plana, en gera svo ekkert. Ekki síður á...

Read more