By: Hörður On: March 08, 2012 In: Markaðsmál, Markaðsrannsóknir, Stefnumótun Comments: 0

  Farsæl staðfærsla (positioning) á vörumerki krefst innsæis í huga markhópinn. Þar býr vörumerkið.  Ef þú veist ekki hvernig neytendur upplifa og skynja vörumerkið þitt og vörumerki helstu samkeppnisvörumerkja er ólíklegt að þú getir mótað staðfærslu sem er sú besta fyrir þitt vörumerki. Rannsóknir geta fært þig nær “réttri”...

Read more
By: Hörður On: January 27, 2011 In: Branding, VERT Comments: 3

Merki þar sem tengingarnar í hugum markhópsins eru sterkar, jákvæðar og einstakar.  Merki sem hefur markað sér stefnu og haldið henni. Merki sem er skýrt aðgreint frá samkeppninni. Þetta er ein af þessum spurningum sem á ekkert eitt rétt svar.  Spurningin á, í það minnsta, fleiri röng svör en...

Read more
By: Hörður On: May 04, 2010 In: Branding, Markaðsmál, Stefnumótun Comments: 0

Á föstudaginn (30. apríl 2010) hélt ég fyrirlestur í skólastofu Ímark um Uppbyggingu vörumerkja. Um var að ræða upprifjun og ágrip þess helsta sem Kevin Lane Keller fór í gegnum á Ímark deginum. Þar sem þetta var síðasta skólastofan á starfsárinu var Ímark félögum og gestum þeirra boðið frítt...

Read more
By: Stefán On: January 13, 2010 In: Branding Comments: 2

Smá tribute video í ljósi þess að Branding guruinn Kevin Lane Keller er að mæta til Íslands og leiða okkur í sannleikann um allt sem viðkemur vörumerkjastjórnun. Við hjá VERT Markaðsstofu erum spenntir, enda hafa tveir starfsmenn VERT kennt bókina hans “Stefnumiðuð Vörumerkjastjórnun” (e. Strategic Brand Management) í Háskólanum...

Read more