By: Hörður On: December 14, 2012 In: Stefnumótun Comments: 0

Ertu að gleyma samkeppniskröftum Porters?  Í þessu spjalli talar Porter um Samkeppniskraftana og hvernig notkun þeirra hefur þróast.  Verulega áhugavert fyrir þá sem sinna stefnumótun eða hafa bara áhuga á fræðunum. The Five Competitive Forces That Shape Strategy – YouTube. Til upprifjunar – þetta eru Porterinn.

Read more
By: Hörður On: April 04, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 1

Flest fyrirtæki lenda í þeirri stöðu á ákveðnum tímapunkti að sala fer minnkandi, samkeppnin harðnar og tekjur dragast saman. Þessum sömu fyrirtækjum skortir oft hugmyndir til þess að koma sér aftur á strik og vaxa. Útfrá sjónarmiðum markaðsmanna eru þrjár leiðir til að vaxa Selja meira af núverandi vörum...

Read more
By: Hörður On: December 09, 2010 In: Auglýsingar, Markaðsmál Comments: 6

Í framhaldi af fyrri vangaveltum um hvort ákveðin umfjöllun í fréttum Stöðvar 2 um “Stríðið á Appelsín markaðnum” gagnaðist Vífilfelli eða Ölgerðinni meira, velti ég upp hinu sama hér. Fyrir nokkrum árum var búin til jólaauglýsing fyrir Malt og Appelsín frá Egils þar sem lokasetningin er: “Ást við fyrstu...

Read more
By: Hörður On: December 01, 2010 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Vöruþróun Comments: 5

Ég hef áður minnst á tilraun Vífilfells til að krækja í sneið af þeirri stóru köku sem appelsín markaðurinn er fyrir jólin. Það er óhætt að segja að Vífilfell sé ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur.  Egils Appelsín er eitt fárra íslenskra vörumerkja sem maður...

Read more
By: Hörður On: October 15, 2010 In: Samfélagsmiðlar, Stefnumótun, Þjónusta Comments: 0

Það hefur um fátt verið ritað meira undanfarin ár en þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í viðskiptum og kannski sérstaklega í markaðsfræðinni.  Breytingar sem orsakast af allri þessari tækniþróun; snjallsímum, samfélagsmiðlunum og netinu bara almennt. Við skulum ekki gleyma okkur og ennþá síður örvænta. Heimurinn stendur...

Read more