By: Hörður On: August 30, 2013 In: Branding, Samfélagsmiðlar Comments: 0

Nú þegar Facebook hefur innleitt notkun á #hashtöggum munum við að öllum líkindum byrja að sjá íslensk fyrirtæki nota #hashtögg í meira mæli.  Hingað til hefur þetta aðallega verið þekkt á Twitter og Instagram. Eina farsæla notkunin á þessu á Íslandi sem koma uppí hugann eru #fotbolti og svo #12stig en...

Read more
By: Hörður On: May 02, 2013 In: Auglýsingar, blogg, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Eftirfarandi auglýsing hefur verið kölluð kynþáttafordómafyllsta auglýsing allra tíma. Óháð því hvort það er rétt eða ekki hefur Mountain dew tekið on-line auglýsingu með geitinni Felicia úr birtingu og fjarlægt af öllum vefsíðum sem þeir hafa stjórn á. Auglýsingin sýnir konu sem er illa farin eftir ofbeldi reyna að...

Read more
By: Hörður On: June 25, 2012 In: Samfélagsmiðlar Comments: 0

Fyrirtæki verða að gæta vel að því hver hefur aðgang að samfélagsmiðlum þeirra.  Hver einasti aðili sem er admin á Twitter, Facebook, foursquare eða öðrum samfélagsmiðlum getur skipt um password eða hent hinum admin aðilunum út.  Þannig verður sá aðili einráður á viðkomandi miðli. Fyrsta skref – úthlutaðu þessum réttindum...

Read more
By: Hörður On: May 22, 2012 In: blogg, Markaðsmál, Samfélagsmiðlar Comments: 0

Um og upp úr síðustu aldamótum var blog (stytting a “web log” og blogg á íslensku) það heitasta á netinu.  Allir voru að blogga, um allt og ekki neitt.  Í dag, um 10 árum síðar hefur umhverfið breyst.  Þeir sem höfðu ekkert um að blogga eru flestir hættir því...

Read more
By: Hörður On: October 19, 2011 In: Markaðsmál, Samfélagsmiðlar Comments: 0

…nema þú ætlir að gera eitthvað áhugaVERT (þ.e. þú sem fyrirtæki). Ef þú ætlar bara að nota þetta eins og lesnar útvarpsauglýsingar gæti verið að betur væri heima setið… Heineken setti skemmtilegt program í gang til að virkja fólk. Sjá myndband:

Read more
By: Hörður On: October 15, 2010 In: Samfélagsmiðlar, Stefnumótun, Þjónusta Comments: 0

Það hefur um fátt verið ritað meira undanfarin ár en þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í viðskiptum og kannski sérstaklega í markaðsfræðinni.  Breytingar sem orsakast af allri þessari tækniþróun; snjallsímum, samfélagsmiðlunum og netinu bara almennt. Við skulum ekki gleyma okkur og ennþá síður örvænta. Heimurinn stendur...

Read more