By: Hörður On: September 19, 2013 In: Markaðsrannsóknir Comments: 0

Það er oft talað eins og markaðsstarf eða markaðsfærsla gangi útá það eitt að blekkja saklausan og varnarlausan almenning til að gera það sem hann vill alls ekki. Þetta er rangt.  Þeir sem eru blekktir til einhvers, eru ekki líklegir til að gera það aftur.  Farsælt markaðsstarf gengur útá...

Read more
By: Hörður On: February 24, 2011 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Markaðsrannsóknir Comments: 0

Markaðsrannsóknir eru eitt af því mikilvægasta sem markaðsfólk hefur í sínu vopnabúri. Rannsóknir eiga að minnka fjárhagslega áhættu eða auka fjárhagslegan hag. Þetta á við þegar verið er að þróa vöru – þá eykur þú fjármagn til rannsókna, til að minnka áhættuna sem eðlilega er fólgin í því að...

Read more
By: Hörður On: September 15, 2010 In: Markaðsmál, Vöruþróun Comments: 1

Í vöruþróun er mikilvægt að skila réttum gæðum til skilgreinds markhóps.  Forsenda þess að vita hver “rétt” gæði eru, er að þekkja þarfir viðskiptavinarins. Það má vel vera að þú getir gert fullkomnari vöru, tæknilegri, flottari, léttari, smartari o.s.frv.  En ef það er ekki það sem markhópurinn hefur áhuga...

Read more