By: Hörður On: February 22, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 1

Við þurfum að þekkja viðskiptavinina til þess að geta haldið þeim og þjónað þeim betur.  Til þess þurfum við að afla upplýsinga frá þeim. Best er að safna upplýsingum í gegnum framlínustarfsmenn fyrirtækisins. Þeir starfsmenn eru mest í beinum samskiptum við viðskiptavinina. Við nýtum upplýsingarnar til frekari greiningar og...

Read more
By: Hörður On: February 21, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 2

Fyrirtæki eru alltaf að finna nýjar og frumlegar leiðir til að laða að og ná í nýja viðskiptavini en gera oft lítið sem ekkert til að þjóna núverandi viðskiptavinum og halda þeim ánægðum. Af þeim sökum getur brotfall viðskiptavina aukist. Það er ekki skynsamlegt að dæla fullt af peningum...

Read more
By: Hörður On: September 14, 2010 In: Auglýsingar, Markaðsmál Comments: 0

Við sjáum ekki mikið af auglýsingum á Íslandi sem hjóla bara beint í samkeppnina. Við sjáum stundum auglýsingar sem innihalda pillur. Dæmi um eina slíka er útvarpsauglýsing EJS sem segir eitthvað á þessa leið “Þarf tölvan þín ekki að vera meira en bara OK (sagt ÓKEY)”. Augljós og lítt...

Read more