By: Trausti Hilmisson On: November 07, 2013 In: Samfélagsmiðlar Comments: 0

Twitter sem þekkt hefur verið fyrir einfalda og minimalíska framsetningu á tístum hefur ákveðið að gera breytingu þar á. Í síðustu viku byrjuðu myndir að birtast notendum á „tímalínunni” en áður þurfti fólk að smella á tístin eða tengla í tístunum til að sjá myndir. Myndirnar eru þó ekki...

Read more
By: Hörður On: November 29, 2010 In: VERT, Þjónusta Comments: 0

Við þökkum þeim sem kíktu til okkar í Innflutningsglögg fimmtudaginn 25. nóvember 2010. Það voru nokkrir sem við söknuðum, en það var ekki að sjá að nokkur hefði látið sig vanta.  Húsið var fullt frá 17-19. Þeir sem ekki sáu sér fært að mæta, eða við gleymdum að bjóða...

Read more