By: Hörður On: May 30, 2014 In: Auglýsingar, Föstudagsfiðringur Comments: 0

Öll áttum við Nokia síma á einhverjum tímapunkti.  Hjá flestum var þetta fyrsti GSM síminn – upphafið af nútímanum 🙂  Minn var 5110.  Þú manst ábyggilega hvað þinn fysti hét – 3210, 3510i ,6210, 6310i, e51, 6100, 6610, 6303i, asha206, 5235 eða 6020 – listinn er langur. Nú eru margir...

Read more
By: Stefán On: October 14, 2013 In: Samfélagsábyrgð Comments: 0

Annað árið í röð var bandaríska fyrirtækið Microsoft valið það fyrirtæki í heiminum sem væri með besta orðsporið í samfélagsábyrgð af fyrirtækinu Reputation Institute.  Þetta árið var Microsoft ásamt Walt Disney, Google og BMW hlutskarpast.   Hér má sjá áherslur Microsoft í umhverfismálum tengt samfélagsábyrgð. Meðal þess sem einnig kom...

Read more
By: Hörður On: April 30, 2013 In: Auglýsingar, Skemmtilegt Comments: 0

Blóðugt stríð snjallsímaframleiðenda heldur áfram. Upphaflega drottnaði iPhone og virtist ósnertanlegt.  Samsung mætti svo til leiks og lét virkilega til sín taka.  Nú er Nokia lokst mætt til leiks.  Þeir gleymdu sér aðeins í …. ja ég veit ekki hverju. Hér er nýjasta auglýsingin frá Nokia Lumia 920.  Grunn...

Read more
By: Hörður On: December 21, 2010 In: Branding, Vöruþróun Comments: 2

Eins og fram kemur í grein á Icelandic Advertising, Minimalismi í merkingum, má með sanni segja að Apple sé gott dæmi um fyrirtæki sem hefur haft naumhyggju í hávegum í sinni hönnun. Þetta myndband (Microsoft iPod) er snilldar framsetning á þessum tveimur andstæðum, Apple og Microsoft: Áður nefnd grein...

Read more