By: Hörður On: January 04, 2017 In: Branding Comments: 0
By: Hörður On: May 19, 2010 In: Samfélagsmiðlar Comments: 0

Það dreymir alla um að gera myndband sem verður VIRAL og þúsundir sjá, án þess að þú þurfir að borga fyrir það. Í þessu myndbandi eru nokkur góð ráð varðandi VIRAL myndbönd, hvort þú átt að hitta samkeppnisaðila og hvernig á að snúa sér í ráðningum á nýjum starfsmanni...

Read more
By: Hörður On: March 21, 2010 In: Branding Comments: 1

Í sumarbústaðarferð upplifði ég eina bestu sönnun þess hvað það skiptir gríðarlegu málið að branda vöru rétt. Rétt eftir að við komum í sveitina var 5 ára dóttur minni boðið uppá „ískalt sveitavatn“ sem hún þáði. Það sem eftir var ferðarinnar var þetta það sem hún bað alltaf um...

Read more
By: Stefán On: January 10, 2010 In: Markaðsmál Comments: 1

Fréttir stöðvar2 í kvöld innihéldu meðal annars þetta viðtal við Friðrik Eysteinsson, aðjúnkt í markaðsfræði við viðskiptafræðideild HÍ. Alltaf gaman þegar fréttamenn taka viðtöl við fræðimenn á sviði markaðsmála þegar fréttin fjallar um slíkt. Því miður vill það oft brenna við að tekin eru viðtöl við fræðimenn ýmissa annarra...

Read more