By: Stefán On: November 15, 2013 In: Auglýsingar, Kostanir Comments: 0

Einn stærsta “moment” í íþróttasögu þjóðarinnar átti sér stað fyrir skömmu þegar Íslenska landsliðið í knattspyrnu tryggði sér rétt í umspili, og þar með réttinn til að leika í umspili fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu næsta sumar.  Frægt er þegar útsendingarstjóri RÚV skipti yfir á...

Read more
By: Stefán On: May 03, 2013 In: Auglýsingar Comments: 0

Í vikunni lögðum við lokahönd á fjórar nýjar stiklur fyrir Pepsi deildina 2013.  Líkt og í fyrra var unnin sérstök stikla fyrir hvert lið og taka þurfti því upp efni fyrir fjögur ný lið, Víking Ólafsvík, Þrótt, Þór og Víking/HK.  Sú vinna hófst síðastliðið haust.  Það er Vert að...

Read more
By: Stefán On: June 21, 2012 In: Auglýsingar, VERT Comments: 0

Íslenskur fótbolti verður ekki til af sjálfu sér.  Forsenda þess að hér á Íslandi sé hægt að reka jafn öflugt íþróttastarf og raun ber vitni er ástríða þeirra sem á bakvið félögin standa.  Sjálfboðaliðar, iðkendur og aðstandendur þeirra. Það gera sér alltof fáir grein fyrir hversu gríðarlega mikil vinna...

Read more
By: Stefán On: May 23, 2012 In: Auglýsingar, Kostanir, Markaðsmál Comments: 1

Það eru fáir sem hafa verið nýttir jafn vel í auglýsingar og knattspyrnumaðurinn David Beckham.  Þó svo að knattspyrnuferill hans sé á lokasprettinum virðist hann eiga nóg eftir sem leikari.  Merkilegt er að stórum vörumerkjum þyki eftirsóknarverðara að nýta hans ímynd í tengslum við sín vörumerki en annarra knattspyrnumanna...

Read more
By: Hörður On: April 19, 2011 In: Branding, Kostanir Comments: 0

Oft er sagt að illt umtal sé betra en ekkert umtal.  Þetta er gjarnan sagt um opinberar persónur. Hvort sem þetta er satt eða ekki í tilfelli pólitíkusa og stjarna á þetta ekki við um vörumerki.  Það skiptir máli í hvaða samhengi vörumerkið birtist. Það er mér til dæmis...

Read more
By: Hörður On: December 08, 2010 In: Auglýsingar Comments: 0

… og þess vegna fáum við aldrei að sjá svona auglýsingar í íslensku sjónvarpi. Árið 2008 gerði Smirnoff tveggja ára “Comercial partnership” samning við Manchester United.  Megin ástæðan er sterkur samhljómur milli þessara tveggja vörumerkja í Asíu. Mitt mat; það er í besta falli erfitt að skilja þessa tengingu,...

Read more