By: Stefán On: March 19, 2013 In: Markaðsmál Comments: 0

Á nýafstöðnum Ímark degi kynnti Capacent árlega könnun meðal markaðsstjóra.  Niðurstöður hennar eru alltaf áhugaverðar og oft tilefni til umræðu.  En af einhverjum ástæðum hefur engin umræða orðið um sennilega áhugaverðustu niðurstöðuna þetta árið. Eitt af því sem spurt er um er “hvaða 2-3 fyrirtæki hafa staðið sig vel...

Read more
By: Hörður On: November 15, 2012 In: Branding, Skemmtilegt Comments: 0

Seth Godin yrði líklega ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki, en hann er svo sannarlega hvalreki á fjörur markaðsfólks á Íslandi.  Hann er einn eftirsóttasti fyrirlesari í markaðs- og viðskiptaheiminum. Fyrirlesturinn verður í Háskólabíó, fimmtudaginn 29. nóvember 2012 frá 900-1200.  Skráðu þig núna hjá ÍMARK.   Áður en...

Read more
By: Stefán On: November 07, 2012 In: Markaðsmál, Skemmtilegt Comments: 0

Á morgun, fimmtudaginn 8.nóv verður tilkynnt hvaða fyrirtæki hlýtur útnefninguna Markaðsfyrirtæki ársins, og hvaða einstaklingur hlýtur viðurkenninguna markaðsmaður ársins. Svona verðlaun og útnefningar kalla alltaf fram umræðu um kosti og galla slíkra tilnefninga.  Það er fullkomlega eðlilegt, margir hafa hagsmuna að gæta og fæstum í þessum geira atvinnulífsins er...

Read more
By: Hörður On: February 11, 2011 In: Markaðsmál Comments: 0

Í desember fékk Ímark Joseph Pine til landsins.  Hann er mikill talsmaður markaðssetningar á upplifun (Experience). Hér má sjá fyrirlestur sem hann hélt á TED um málefnið: Bjóddu viðskiptavinum þínum uppá upplifun. Samkvæmt Pine hefur þróunin verið að upphaflega voru framleidd hráefni (það sem er unnið eða ræktað úr jörðinni), síðan...

Read more
By: Hörður On: November 08, 2010 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Þjónusta Comments: 2

Það er alltaf skemmtilegt að fylgjast með hver vinnur íslensku markaðsverðlaunin.  Stundum vegna þess að það er svo verðskuldað að gaman er að gleðjast yfir að einhver sem hefur staðið sig vel skuli verðlaunaður, stundum vegna þess að hægt er að  rökræða eða skammast yfir því að einhver sem...

Read more
By: Hörður On: May 04, 2010 In: Branding, Markaðsmál, Stefnumótun Comments: 0

Á föstudaginn (30. apríl 2010) hélt ég fyrirlestur í skólastofu Ímark um Uppbyggingu vörumerkja. Um var að ræða upprifjun og ágrip þess helsta sem Kevin Lane Keller fór í gegnum á Ímark deginum. Þar sem þetta var síðasta skólastofan á starfsárinu var Ímark félögum og gestum þeirra boðið frítt...

Read more