Fyrirtæki verða að gæta vel að því hver hefur aðgang að samfélagsmiðlum þeirra. Hver einasti aðili sem er admin á Twitter, Facebook, foursquare eða öðrum samfélagsmiðlum getur skipt um password eða hent hinum admin aðilunum út. Þannig verður sá aðili einráður á viðkomandi miðli. Fyrsta skref – úthlutaðu þessum réttindum...
Read more…nema þú ætlir að gera eitthvað áhugaVERT (þ.e. þú sem fyrirtæki). Ef þú ætlar bara að nota þetta eins og lesnar útvarpsauglýsingar gæti verið að betur væri heima setið… Heineken setti skemmtilegt program í gang til að virkja fólk. Sjá myndband:
Read more