By: Hörður On: June 25, 2012 In: Samfélagsmiðlar Comments: 0

Fyrirtæki verða að gæta vel að því hver hefur aðgang að samfélagsmiðlum þeirra.  Hver einasti aðili sem er admin á Twitter, Facebook, foursquare eða öðrum samfélagsmiðlum getur skipt um password eða hent hinum admin aðilunum út.  Þannig verður sá aðili einráður á viðkomandi miðli. Fyrsta skref – úthlutaðu þessum réttindum...

Read more
By: Hörður On: October 19, 2011 In: Markaðsmál, Samfélagsmiðlar Comments: 0

…nema þú ætlir að gera eitthvað áhugaVERT (þ.e. þú sem fyrirtæki). Ef þú ætlar bara að nota þetta eins og lesnar útvarpsauglýsingar gæti verið að betur væri heima setið… Heineken setti skemmtilegt program í gang til að virkja fólk. Sjá myndband:

Read more
By: Hörður On: April 14, 2011 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Samfélagsmiðlar, VERT Comments: 0

Það er svo sem ekki skrítið að markaðsstjórar dreymi um að efni frá þeim verði “Viral”.  Þá er átt við að efnið nái mikilli dreifingu án þess að hafa þurft að borga fyrir það.   Efnið er þá þess eðlis að almenningur finnur hjá sér þörf til að senda...

Read more
By: Stefán On: December 29, 2009 In: Auglýsingar, Samfélagsmiðlar Comments: 0

Í miðju flugeldasölustríðinu rignir inn ruslpósti, ásamt því að björgunarsveitir og aðrir eru að auglýsa grimmt í sjónvarpi og prenti. Þó hefur ein útfærsla staðið uppúr sennilega þessi jól, það er þessi einfalda Facebook færsla sem ansi margir hafa sett í sinn profile. “Jón Jónsson minnir alla þá sem...

Read more