By: Hörður On: April 08, 2014 In: Branding Comments: 0

Ég verð að lýsa yfir ánægju með nafnið á nýju samlokunum hjá Stöðinni –  Dagnýjar samlokur. Þær eru útbúnar í dag og seldar í dag – Dagnýjar. Það getur verið erfitt að velja nafn á nýtt fyrirtæki eða nýja vöru.  Helst viltu að nafnið sé athyglisvert, áhugavert og umtalsvert. Athyglisvert...

Read more