By: Hörður On: July 22, 2014 In: Auglýsingar, Kostanir Comments: 0

Ekki ósvipað Superbowl, er HM mikil auglýsinga veisla (að því gefnu að þú hafir gaman að auglýsingum).  Það er þó enginn “HM hálfleikur” þar sem allar stóru HM auglýsingarnar eru sýndar.  Í staðin má skoða hvaða auglýsingar hlutu mest áhorf á YOUTUBE.  Rétt er að taka fram að þetta...

Read more
By: Hörður On: October 19, 2011 In: Markaðsmál, Samfélagsmiðlar Comments: 0

…nema þú ætlir að gera eitthvað áhugaVERT (þ.e. þú sem fyrirtæki). Ef þú ætlar bara að nota þetta eins og lesnar útvarpsauglýsingar gæti verið að betur væri heima setið… Heineken setti skemmtilegt program í gang til að virkja fólk. Sjá myndband:

Read more
By: Hörður On: April 27, 2011 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Stefnumótun Comments: 0

Heineken hefur ekki verið að ná miklum árangri í Bandaríkjunum undanfarið.  Eitt af því sem þeir hafa gert til að bregðast við þessu er að skipta um auglýsingastofu. Reyndar hafa þeir verið á 6 stofum á undanförnum 9 árum.  Ekki ósvipað og íþróttalið sem ekki nær árangri.  Hvern á...

Read more