By: Hörður On: February 08, 2017 In: Auglýsingar Comments: 0

30 sekúndu auglýsing í Super Bowl 2017 kostaði … situru??? … $5,02 milljónir.  Það er að segja yfir 5 MILLJÓNIR dollara.  Það gerir hálfan milljarð íslenskar krónur og 66 milljónum betur (miðað við gengið $1=113ISK). Það er eins gott að vanda sig þegar svo mikið er lagt undir. Það...

Read more
By: Hörður On: February 04, 2014 In: Auglýsingar, Skemmtilegt Comments: 0

Það er reyndar útilokað að segja hvaða auglýsingar eru “bestar”.  Einkum þó og sér í lagi þar sem við vitum ekkert um það hverju þær skiluðu.  Réttara væri líklega að kalla þennan lista skemmtilegustu, áhugaverðustu eða eftirminnilegustu Superbowl auglýsingar allra tíma. Hvað sem því líður er gaman að rifja...

Read more
By: Hörður On: February 03, 2014 In: Auglýsingar, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Við hjá VERT Markaðsstofu fylgdumst að sjálfsögðu sérstaklega með auglýsingunum í Superbowl XLVIII sem fram fóru í nótt.   30 sekúndna auglýsing var að kosta litlar 4 milljónir dollara (uþb hálfur milljarður ÍSK) og var uppselt fyrir mörgum mánuðum. Þarna gefur að líta margar skemmtilegar,góðar og áhugaverðar auglýsingar, og...

Read more
By: Hörður On: January 28, 2014 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Skemmtilegt Comments: 0

Einhver umtalaðasti íþróttaviðburður hvers árs er að fara eiga sér stað í kvöld, það er að sjálfsögðu Ofurskálin (e. Super bowl) sem er fyrir þá sem ekki vita úrslitaleikurinn í bandaríska fótboltanum. Þó ansi margir bíði með mikilli eftirvæntingu eftir því að sjá leikinn sjálfann þá er önnur hlið á þessum...

Read more
By: Hörður On: June 05, 2013 In: Auglýsingar, Branding, Markaðsmál, Skemmtilegt Comments: 0

Það er ansi mörg vörumerki sem fólk elskar, en kaupir aldrei.  Vörumerkið er neytendum einfaldlega ekki lengur ofarlega í huga.  Eins og með svo margt sem við elskum er hætta á að við byrjum að taka vörumerkinu sem sjálfsögðum hlut og “gleymum” því. Hvað gerum við þá?  Einfalda svarið...

Read more
By: Hörður On: April 30, 2013 In: Auglýsingar, Skemmtilegt Comments: 0

Blóðugt stríð snjallsímaframleiðenda heldur áfram. Upphaflega drottnaði iPhone og virtist ósnertanlegt.  Samsung mætti svo til leiks og lét virkilega til sín taka.  Nú er Nokia lokst mætt til leiks.  Þeir gleymdu sér aðeins í …. ja ég veit ekki hverju. Hér er nýjasta auglýsingin frá Nokia Lumia 920.  Grunn...

Read more
By: Hörður On: April 05, 2013 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir Comments: 0

Pepsi var að frumsýna nýlega 60 sek auglýsingu með Beyoncé.  Hún er nýjasti “talsmaður” Pepsi eftir að hafa gert samningu uppá 50 milljónir dollara (um 6 milljarðar ISK) um að vera “brand ambassador). Í auglýsingunni tekst Beyonce á við fortíðina – ef þannig má að orði komast.  Lítur yfir...

Read more
By: Hörður On: March 20, 2013 In: Auglýsingar, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Þessi er líkleg til að ná athygli.  Það er eitthvað við “fret” sem alltaf nær athygli fólks.  Ýmist vegna þess að fólki finnst það fyndið, eða vegna þess að fólki finnst þetta vibbi. Er líklegt að þessi fengi verðlaun sem best í flokki almannaheilla auglýsinga?  Hún er í það...

Read more
By: Hörður On: January 04, 2013 In: Markaðsmál, Skemmtilegt, Þjónusta Comments: 0

Allt þitt auglýsingastarf hefur þann tilgang að selja einhverjum eitthvað.  Það má aldrei gleymast. Fyrirtæki gera ekki auglýsingar og standa í að kynna sig vegna þess að það er svo gaman.  Auglýsingarnar þínar eiga að selja einhverjum eitthvað.  Stundum viltu að fólk rjúki til og kaupi eitthvað strax, stundum...

Read more
By: Hörður On: December 04, 2012 In: Auglýsingar Comments: 2

Þessi auglýsing var á baksíðu Eiðfaxa 1984. Nú get ég ekki sagt til um það hvort hún orsakið blaðaskrif, umræður í útvarpi eða í kaffistofum landsmanna í þá daga.  Það var auðvitað ekki til neitt blogg á þessum tíma svo að þeir sem voru virkilega pirraðir höfðu ekki sama...

Read more