By: Hörður On: October 02, 2012 In: Þjónusta Comments: 0

Í hvert sinn sem þú stendur fyrir framan viðskiptavin hefurðu valkost um að láta hann upplifa góð þjónustu eða slaka þjónustu. Það er ekki endilega dýrara að láta viðskiptavininn upplifa góða, eða jafnvel ofurgóða þjónustu. Stundum er munurinn bara fólginn í greiðvikni og jákvæðni.  Viljanum til að gera vel....

Read more
By: Hörður On: April 12, 2011 In: Markaðsmál, VERT, Þjónusta Comments: 1

Mannskepnan er þeim eiginleika búin að auka alltaf við þá hegðun sem veitir henni mest.  Hvort sem það er meðvitað eða ekki. Þetta á mjög augljóslega við þegar smíðað er umbunarkerfi fyrir sölumenn.  Ef kerfið er sett þannig upp að ekki er umbunað fyrir að þróa ný sambönd mun...

Read more
By: Hörður On: February 23, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 1

Mikilvægt er að mæla árangur af markaðsaðgerðum til að sjá hvort fjármagni og tíma hafi verið sinnt í aðgerðir sem skili fyrirtækinu einhverju til baka. Hvort markmiðum sem lagt var upp með í áætlun hafi verið náð varðandi sölu og vitund og hvort heildarvinnan hafi hreinlega borgað sig. Þá...

Read more
By: Hörður On: February 22, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 1

Við þurfum að þekkja viðskiptavinina til þess að geta haldið þeim og þjónað þeim betur.  Til þess þurfum við að afla upplýsinga frá þeim. Best er að safna upplýsingum í gegnum framlínustarfsmenn fyrirtækisins. Þeir starfsmenn eru mest í beinum samskiptum við viðskiptavinina. Við nýtum upplýsingarnar til frekari greiningar og...

Read more
By: Hörður On: February 21, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 2

Fyrirtæki eru alltaf að finna nýjar og frumlegar leiðir til að laða að og ná í nýja viðskiptavini en gera oft lítið sem ekkert til að þjóna núverandi viðskiptavinum og halda þeim ánægðum. Af þeim sökum getur brotfall viðskiptavina aukist. Það er ekki skynsamlegt að dæla fullt af peningum...

Read more
By: Hörður On: October 15, 2010 In: Samfélagsmiðlar, Stefnumótun, Þjónusta Comments: 0

Það hefur um fátt verið ritað meira undanfarin ár en þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í viðskiptum og kannski sérstaklega í markaðsfræðinni.  Breytingar sem orsakast af allri þessari tækniþróun; snjallsímum, samfélagsmiðlunum og netinu bara almennt. Við skulum ekki gleyma okkur og ennþá síður örvænta. Heimurinn stendur...

Read more