By: Hörður On: January 07, 2016 In: Skemmtilegt Comments: 0

Það er aldagömul hefð að strengja áramótaheit og andstætt því sem margir virðast halda verða þau ekki að tengjast holdarfari 🙂

Áramótaheit tengjast gjarnan því að standa sig betur, vera betri, gera betur.  Notum tækifærið núna og strengjum nokkur markaðslega áramótaheit.  Notum tækifærið og vöndum okkur í markaðsstarfinu okkar.  Aukum fagmennsku í markaðsstarfi og ekki grípa bara næsta tilboð sem gefst í birtingum.  Ef þú gerir bara eitthvað , gerist bara eitthvað.

Notum aðferðafræði markaðsfræðinnar til að gera betur.  Gerum stefnu og áætlun.  Framkvæmum og fylgjum eftir markaðsáætlunni.

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.

Trackback URL: http://gamla.vert.is/skemmtilegt/markadsleg-aramotaheit/trackback/

Leave reply:

Your email address will not be published. Required fields are marked *