Fagmenn

VERT vann herferð fyrir Byggiðn til þess að vekja neytendur til umhugsunar áður en þeir ráða réttindalausa iðnaðarmenn í verkið. Unnar voru dagblaða- og skjáauglýsingar.

Viðskiptavinur: Byggiðn

Dags.: Október 2015