By: Hörður On: May 29, 2012 In: blogg, Vöruþróun Comments: 0

Stundum sér maður eitthvað og spyr sig; hvers vegna sagði ekki einhver STOP! Í öllu ferlinu sem þetta verkefni fór í gegnum kom gagnrýnin hugsun aldrei fram?  Hvers vegna sagði ekki einhver þetta gengur ekki, þetta virkar ekki, þetta má gera öðru vísi, þetta má nú gera betur eða jafnvel...

Read more
By: Hörður On: April 07, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 0

Til að draga saman mikilvægustu atriðin varðandi Growing The Core Árangursríkur vöxtur krefst samspils milli þeirra þátta sem vörumerkið er nú þegar þekkt fyrir og þeirra þátta sem halda vörumerkinu fersku og viðeigandi.

Read more
By: Hörður On: April 06, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 1

Eins og var fjallað um í öðrum hluta skiptir kjarnahæfni fyrirtækisins höfuðmáli og við viljum halda athygli á kjarnanum og því sem fyrirtækið gerir vel. Að vaxa í gegnum kjarnann gerir það sem er sterkt fyrir ennþá sterkara og betra. Það þarf ekki að eyða eins mikið af fjármunum...

Read more
By: Hörður On: April 05, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 3

Eins og var fjallað um í fyrsta hlutanum vekur það meiri athygli að stækka vörulínuna heldur en að selja meira af þeim vörum sem fyrirtækið er nú þegar þekkt fyrir. Vandamálið er hinsvegar að önnur sterk vörumerki eru nú þegar til staðar á þessum mörkuðum sem hafa yfirburði sem...

Read more
By: Hörður On: April 04, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 1

Flest fyrirtæki lenda í þeirri stöðu á ákveðnum tímapunkti að sala fer minnkandi, samkeppnin harðnar og tekjur dragast saman. Þessum sömu fyrirtækjum skortir oft hugmyndir til þess að koma sér aftur á strik og vaxa. Útfrá sjónarmiðum markaðsmanna eru þrjár leiðir til að vaxa Selja meira af núverandi vörum...

Read more
By: Hörður On: December 21, 2010 In: Branding, Vöruþróun Comments: 2

Eins og fram kemur í grein á Icelandic Advertising, Minimalismi í merkingum, má með sanni segja að Apple sé gott dæmi um fyrirtæki sem hefur haft naumhyggju í hávegum í sinni hönnun. Þetta myndband (Microsoft iPod) er snilldar framsetning á þessum tveimur andstæðum, Apple og Microsoft: Áður nefnd grein...

Read more
By: Hörður On: December 01, 2010 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Vöruþróun Comments: 5

Ég hef áður minnst á tilraun Vífilfells til að krækja í sneið af þeirri stóru köku sem appelsín markaðurinn er fyrir jólin. Það er óhætt að segja að Vífilfell sé ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur.  Egils Appelsín er eitt fárra íslenskra vörumerkja sem maður...

Read more
By: Hörður On: October 21, 2010 In: Vöruþróun Comments: 0

Eitt af þessum stórkostlegu TED myndböndum.

Read more
By: Hörður On: September 15, 2010 In: Markaðsmál, Vöruþróun Comments: 1

Í vöruþróun er mikilvægt að skila réttum gæðum til skilgreinds markhóps.  Forsenda þess að vita hver “rétt” gæði eru, er að þekkja þarfir viðskiptavinarins. Það má vel vera að þú getir gert fullkomnari vöru, tæknilegri, flottari, léttari, smartari o.s.frv.  En ef það er ekki það sem markhópurinn hefur áhuga...

Read more
By: Hörður On: April 27, 2010 In: Markaðsmál, Vöruþróun Comments: 1

Þegar hópur vinnur saman að því að þróa nýja vöru eða þjónustu er margt sem getur komið í veg fyrir árangur. Til dæmis valdabarátta og tímaskortur. Reynsluleysi og ofmat á eigin hæfileikum er einnig oft risastórt vandamál, sbr. árangur nýrra viðskiptafræðinga verkefninu í eftirfarandi TED myndbandi. Vöruþróun er þolinmæðis...

Read more