By: Stefán On: June 26, 2012 In: Skemmtilegt, VERT Comments: 0

Það var stórum áfanga náð í sögu Vert í dag, þriðjudaginn 26.júní.  Skrifstofustjóri fyrirtækisins og einn af stofnendum – Hörður Harðarsson náði þeim áfanga að verða fertugur.  Er það mál manna hér í félagsheimilinu að hann líti ekki út fyrir að vera deginum eldri.  Af því tilefni sjáum við...

Read more
By: Stefán On: June 21, 2012 In: Auglýsingar, VERT Comments: 0

Íslenskur fótbolti verður ekki til af sjálfu sér.  Forsenda þess að hér á Íslandi sé hægt að reka jafn öflugt íþróttastarf og raun ber vitni er ástríða þeirra sem á bakvið félögin standa.  Sjálfboðaliðar, iðkendur og aðstandendur þeirra. Það gera sér alltof fáir grein fyrir hversu gríðarlega mikil vinna...

Read more
By: Hörður On: May 25, 2012 In: blogg, VERT Comments: 0

Oft hefur maður heyrt frasa á borð við “framtíðin er núna”, gjarnan tengt einhverri tækni sem maður hefur séð í bíó og átti að vera framtíðarleg. Þessi græja uppfyllir það svo sannarlega.  Ef þetta minnir ekki á Minority report veit ég ekki hvað.  Voða svalt, en spurningin er: –...

Read more
By: Hörður On: April 14, 2011 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Samfélagsmiðlar, VERT Comments: 0

Það er svo sem ekki skrítið að markaðsstjórar dreymi um að efni frá þeim verði “Viral”.  Þá er átt við að efnið nái mikilli dreifingu án þess að hafa þurft að borga fyrir það.   Efnið er þá þess eðlis að almenningur finnur hjá sér þörf til að senda...

Read more
By: Hörður On: April 12, 2011 In: Markaðsmál, VERT, Þjónusta Comments: 1

Mannskepnan er þeim eiginleika búin að auka alltaf við þá hegðun sem veitir henni mest.  Hvort sem það er meðvitað eða ekki. Þetta á mjög augljóslega við þegar smíðað er umbunarkerfi fyrir sölumenn.  Ef kerfið er sett þannig upp að ekki er umbunað fyrir að þróa ný sambönd mun...

Read more
By: Hörður On: March 30, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, VERT Comments: 0

Þegar þú ert kominn með leikáætlun, búinn að setja þér markmið, er oft sterk hvöt að segja frá markmiðinu.  Í fræðum sem fjalla um markmiðasetningu er meira að segja haldið fram að þetta sé mikilvægt skref á leiðinni að ná settum markmiðum.

Read more
By: Hörður On: January 27, 2011 In: Branding, VERT Comments: 3

Merki þar sem tengingarnar í hugum markhópsins eru sterkar, jákvæðar og einstakar.  Merki sem hefur markað sér stefnu og haldið henni. Merki sem er skýrt aðgreint frá samkeppninni. Þetta er ein af þessum spurningum sem á ekkert eitt rétt svar.  Spurningin á, í það minnsta, fleiri röng svör en...

Read more
By: Hörður On: January 20, 2011 In: Auglýsingar, Markaðsmál, VERT Comments: 0

Í sjónvarpsþættinum Alkemistinn var nýtt frumvarp Menntamálaráðherra um bann við auglýsingum í nánd við barnaefni í sjónvarpi rætt. Samkvæmt frumvarpinu á auglýsingabannið að hefjast 5 mínútum fyrir sýningu á barnaefni og því líkur 5 mínútum eftir að sýningu líkur.  Það tekur eingöngu til auglýsinga í sjónvarpi. Í þættinum var...

Read more
By: Hörður On: November 29, 2010 In: VERT, Þjónusta Comments: 0

Við þökkum þeim sem kíktu til okkar í Innflutningsglögg fimmtudaginn 25. nóvember 2010. Það voru nokkrir sem við söknuðum, en það var ekki að sjá að nokkur hefði látið sig vanta.  Húsið var fullt frá 17-19. Þeir sem ekki sáu sér fært að mæta, eða við gleymdum að bjóða...

Read more