By: Hörður On: May 02, 2013 In: Auglýsingar, blogg, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Eftirfarandi auglýsing hefur verið kölluð kynþáttafordómafyllsta auglýsing allra tíma. Óháð því hvort það er rétt eða ekki hefur Mountain dew tekið on-line auglýsingu með geitinni Felicia úr birtingu og fjarlægt af öllum vefsíðum sem þeir hafa stjórn á. Auglýsingin sýnir konu sem er illa farin eftir ofbeldi reyna að...

Read more
By: Hörður On: May 29, 2012 In: blogg, Vöruþróun Comments: 0

Stundum sér maður eitthvað og spyr sig; hvers vegna sagði ekki einhver STOP! Í öllu ferlinu sem þetta verkefni fór í gegnum kom gagnrýnin hugsun aldrei fram?  Hvers vegna sagði ekki einhver þetta gengur ekki, þetta virkar ekki, þetta má gera öðru vísi, þetta má nú gera betur eða jafnvel...

Read more
By: Hörður On: May 25, 2012 In: blogg, VERT Comments: 0

Oft hefur maður heyrt frasa á borð við “framtíðin er núna”, gjarnan tengt einhverri tækni sem maður hefur séð í bíó og átti að vera framtíðarleg. Þessi græja uppfyllir það svo sannarlega.  Ef þetta minnir ekki á Minority report veit ég ekki hvað.  Voða svalt, en spurningin er: –...

Read more
By: Hörður On: May 22, 2012 In: blogg, Markaðsmál, Samfélagsmiðlar Comments: 0

Um og upp úr síðustu aldamótum var blog (stytting a “web log” og blogg á íslensku) það heitasta á netinu.  Allir voru að blogga, um allt og ekki neitt.  Í dag, um 10 árum síðar hefur umhverfið breyst.  Þeir sem höfðu ekkert um að blogga eru flestir hættir því...

Read more
By: Stefán On: October 20, 2011 In: Auglýsingar, blogg, Kostanir, Markaðsmál Comments: 0

Markaðsfræði er ekki aðgerð og ekki verkefni, markaðsleg hugsun er/á að vera mænan í fyrirtækinu. Hver einasta ákvörðun sem tekin er, þarf að taka tillit til markaðslegra áhrifa.  Fyrirtæki þurfa að vera með markaðsstefnu sem yfirleitt er unnin til þriggja ára í senn, sem og markaðsáætlun sem listar upp...

Read more