By: Hörður On: February 02, 2012 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Umhverfismerkingar Comments: 0

Þessa auglýsingu sá ég í glugga á virðulegri skartgripaverslun (Chrisholm Hunter) í Bretlandi í vikunni. “The more you love, the more you give.” Valentínusardaguinn, sem við á Íslandi erum farin að verða vör við í seinni tíð, er 14. febrúar og verslunareigendur í UK eru á yfirsnúningi. Oft eru...

Read more
By: Hörður On: November 09, 2011 In: Kostanir, Samfélagsmiðlar, Umhverfismerkingar Comments: 0

Við lítum oft upp til afreks íþróttamanna.  Það er ein megin ástæðan fyrir því að þeir geta verið góðir talsmenn fyrir vörur. Við lítum upp til þeirra vegna þess hvað þeir eru ótrúlega hraðir, sterkir, snöggir eða eitthvað annað sem okkur finnst virðingarvert.  Þrátt fyrir það áttum við okkur...

Read more