By: Hörður On: January 04, 2013 In: Markaðsmál, Skemmtilegt, Þjónusta Comments: 0

Allt þitt auglýsingastarf hefur þann tilgang að selja einhverjum eitthvað.  Það má aldrei gleymast. Fyrirtæki gera ekki auglýsingar og standa í að kynna sig vegna þess að það er svo gaman.  Auglýsingarnar þínar eiga að selja einhverjum eitthvað.  Stundum viltu að fólk rjúki til og kaupi eitthvað strax, stundum...

Read more
By: Stefán On: October 24, 2012 In: Branding, Stefnumótun, Þjónusta Comments: 0

Í gær yfirtók ferðaskrifstofufyrirtækið WOWair ferðaskrifstofuna Iceland Express.   Eitt af því athyglisverða í því yfirtökuferli er að vörumerkið Iceland Express verður lagt á hilluna. Það verður að teljast athyglisverð ákvörðun að vörumerki sem byggt hefur verið upp frá árinu 2003, sé ekki álitið sterkara en svo. Sterk vörumerki...

Read more
By: Hörður On: October 02, 2012 In: Þjónusta Comments: 0

Í hvert sinn sem þú stendur fyrir framan viðskiptavin hefurðu valkost um að láta hann upplifa góð þjónustu eða slaka þjónustu. Það er ekki endilega dýrara að láta viðskiptavininn upplifa góða, eða jafnvel ofurgóða þjónustu. Stundum er munurinn bara fólginn í greiðvikni og jákvæðni.  Viljanum til að gera vel....

Read more
By: Hörður On: April 12, 2011 In: Markaðsmál, VERT, Þjónusta Comments: 1

Mannskepnan er þeim eiginleika búin að auka alltaf við þá hegðun sem veitir henni mest.  Hvort sem það er meðvitað eða ekki. Þetta á mjög augljóslega við þegar smíðað er umbunarkerfi fyrir sölumenn.  Ef kerfið er sett þannig upp að ekki er umbunað fyrir að þróa ný sambönd mun...

Read more
By: Hörður On: February 23, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 1

Mikilvægt er að mæla árangur af markaðsaðgerðum til að sjá hvort fjármagni og tíma hafi verið sinnt í aðgerðir sem skili fyrirtækinu einhverju til baka. Hvort markmiðum sem lagt var upp með í áætlun hafi verið náð varðandi sölu og vitund og hvort heildarvinnan hafi hreinlega borgað sig. Þá...

Read more
By: Hörður On: February 22, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 1

Við þurfum að þekkja viðskiptavinina til þess að geta haldið þeim og þjónað þeim betur.  Til þess þurfum við að afla upplýsinga frá þeim. Best er að safna upplýsingum í gegnum framlínustarfsmenn fyrirtækisins. Þeir starfsmenn eru mest í beinum samskiptum við viðskiptavinina. Við nýtum upplýsingarnar til frekari greiningar og...

Read more
By: Hörður On: February 21, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 2

Fyrirtæki eru alltaf að finna nýjar og frumlegar leiðir til að laða að og ná í nýja viðskiptavini en gera oft lítið sem ekkert til að þjóna núverandi viðskiptavinum og halda þeim ánægðum. Af þeim sökum getur brotfall viðskiptavina aukist. Það er ekki skynsamlegt að dæla fullt af peningum...

Read more
By: Hörður On: December 16, 2010 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 0

Í kapphlaupi þarft þú bara að vera sekúndubroti á undan til að vinna. Mögulega var sá sem keppti við þig næstum því jafn fljótur.  Stóð sig kannski ofboðslega vel.  Á jafnvel lof skilið.  En það dugar ekki – sá sem stóð sig betur, þó það sé bara aðeins betur,...

Read more
By: Hörður On: November 29, 2010 In: VERT, Þjónusta Comments: 0

Við þökkum þeim sem kíktu til okkar í Innflutningsglögg fimmtudaginn 25. nóvember 2010. Það voru nokkrir sem við söknuðum, en það var ekki að sjá að nokkur hefði látið sig vanta.  Húsið var fullt frá 17-19. Þeir sem ekki sáu sér fært að mæta, eða við gleymdum að bjóða...

Read more
By: Hörður On: November 08, 2010 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Þjónusta Comments: 2

Það er alltaf skemmtilegt að fylgjast með hver vinnur íslensku markaðsverðlaunin.  Stundum vegna þess að það er svo verðskuldað að gaman er að gleðjast yfir að einhver sem hefur staðið sig vel skuli verðlaunaður, stundum vegna þess að hægt er að  rökræða eða skammast yfir því að einhver sem...

Read more