By: Hörður On: February 03, 2014 In: Auglýsingar, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Við hjá VERT Markaðsstofu fylgdumst að sjálfsögðu sérstaklega með auglýsingunum í Superbowl XLVIII sem fram fóru í nótt.   30 sekúndna auglýsing var að kosta litlar 4 milljónir dollara (uþb hálfur milljarður ÍSK) og var uppselt fyrir mörgum mánuðum. Þarna gefur að líta margar skemmtilegar,góðar og áhugaverðar auglýsingar, og...

Read more
By: Trausti Hilmisson On: November 07, 2013 In: Samfélagsmiðlar Comments: 0

Twitter sem þekkt hefur verið fyrir einfalda og minimalíska framsetningu á tístum hefur ákveðið að gera breytingu þar á. Í síðustu viku byrjuðu myndir að birtast notendum á „tímalínunni” en áður þurfti fólk að smella á tístin eða tengla í tístunum til að sjá myndir. Myndirnar eru þó ekki...

Read more
By: Hörður On: August 30, 2013 In: Branding, Samfélagsmiðlar Comments: 0

Nú þegar Facebook hefur innleitt notkun á #hashtöggum munum við að öllum líkindum byrja að sjá íslensk fyrirtæki nota #hashtögg í meira mæli.  Hingað til hefur þetta aðallega verið þekkt á Twitter og Instagram. Eina farsæla notkunin á þessu á Íslandi sem koma uppí hugann eru #fotbolti og svo #12stig en...

Read more
By: Hörður On: June 18, 2013 In: Markaðsmál, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Ef þú gerir engin mistök, er afar hæpið að þú náir að gera eitthvað nýtt og frumlegt.  Eitthvað sem er virkilega áhugaVERT.  Það þýðir þó ekki að þú þurfir að gera öll mistökin.  Sum mistök eru óþarfi 🙂 Eftirfarandi listi af 10 mistökum sem frumkvöðlar gera gjarnan. Guy Kawasaki...

Read more
By: Hörður On: May 02, 2013 In: Auglýsingar, blogg, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Eftirfarandi auglýsing hefur verið kölluð kynþáttafordómafyllsta auglýsing allra tíma. Óháð því hvort það er rétt eða ekki hefur Mountain dew tekið on-line auglýsingu með geitinni Felicia úr birtingu og fjarlægt af öllum vefsíðum sem þeir hafa stjórn á. Auglýsingin sýnir konu sem er illa farin eftir ofbeldi reyna að...

Read more
By: Hörður On: March 20, 2013 In: Auglýsingar, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Þessi er líkleg til að ná athygli.  Það er eitthvað við “fret” sem alltaf nær athygli fólks.  Ýmist vegna þess að fólki finnst það fyndið, eða vegna þess að fólki finnst þetta vibbi. Er líklegt að þessi fengi verðlaun sem best í flokki almannaheilla auglýsinga?  Hún er í það...

Read more
By: Hörður On: October 23, 2012 In: Auglýsingar, Branding, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

  Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Chanel No. 5 hefur fengið afar misjafna dóma svo ekki sé meira sagt.  Auglýsingin (hér f. neðan) er með hinum gullfallega Brat Pitt í aðalhlutverki.  Auglýsingin er nokkuð sérstök, þ.e. textinn sem leikarinn fer með. Helsta gagnrýnin er fólgin í því að enginn skilur hvað maðurinn...

Read more
By: Stefán On: October 17, 2012 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir, Samfélagsmiðlar Comments: 0

Síðastliðinn sunnudag stökk austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner (www.felixbaumgartner.com) úr 39 km hæð úr hylki sem fest var í loftbelg.  Þessi atburður var kostaður og í raun og veru “eign” Red Bull vörumerkisins. Sýnt var beint frá stökkinu á sjónvarpsstöðinni Red Bull Stratos og voru merkingar fyrirtækisins vel sjáanlegar í kringum atburðinn....

Read more
By: Hörður On: September 14, 2012 In: Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Allir og amma þeirra hafa notað vefinn.  Eðli málsins samkvæmt “finnst” því öllum eitthvað um hvernig vefur á að vera.  Eða eins og Dirty Harry sagði:  “Well, opinions are like assholes. Everybody has one”    (Smelltu til að heyra meistarann flytja línuna.) Eftirfarandi infograph, eða anti-infograph setur skemmtilega fram...

Read more
By: Hörður On: August 29, 2012 In: Samfélagsmiðlar Comments: 0

Old spice heldur áfram að vera áhugaVERT. Nú hafa þeir búið til þetta gagnvirka myndband með vöðvatröllinu sínu. Hann byrjar á því að “spila” tónlist með vöðvunum, en svo gefst þér tækifæri til að “spila” á hann. Myndbandið er rúmlega 60 sekúndur.  Eftir að myndbandið er búið getur þú...

Read more