By: Stefán On: October 14, 2013 In: Samfélagsábyrgð Comments: 0

Annað árið í röð var bandaríska fyrirtækið Microsoft valið það fyrirtæki í heiminum sem væri með besta orðsporið í samfélagsábyrgð af fyrirtækinu Reputation Institute.  Þetta árið var Microsoft ásamt Walt Disney, Google og BMW hlutskarpast.   Hér má sjá áherslur Microsoft í umhverfismálum tengt samfélagsábyrgð. Meðal þess sem einnig kom...

Read more
By: Stefán On: October 09, 2013 In: Samfélagsábyrgð Comments: 0

Nú er mikið rætt og ritað um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja (CSR – Corporate social responsibility).  Festa, miðstöð um samfélagslega ábyrgð hefur staðið fyrir aukinni fræðslu um þetta málefni og er það vel.  Eins hafa Samtök Atvinnulífsins og fleiri aðilar sýnt þessu áhuga. En hvað er samfélagsábyrgð nákvæmlega?  Hvað er...

Read more