By: Hörður On: April 19, 2011 In: Branding, Kostanir Comments: 0

Oft er sagt að illt umtal sé betra en ekkert umtal.  Þetta er gjarnan sagt um opinberar persónur. Hvort sem þetta er satt eða ekki í tilfelli pólitíkusa og stjarna á þetta ekki við um vörumerki.  Það skiptir máli í hvaða samhengi vörumerkið birtist. Það er mér til dæmis...

Read more
By: Stefán On: October 14, 2010 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir, Markaðsmál Comments: 0

Vörumerkið Ring samdi um réttinn til að styrkja Iceland Airwaves þetta árið (og væntanlega næstu 2 amk). Nýverið hleyptu þeir af stokkunum auglýsingaherferð sem tengist hátíðinni, sjónvarpsauglýsingar, útvarp og fleiri miðlar eru auðvitað nýttir til að hámarka árangur þessarar kostunar. Auglýsingar eru vel útfærðar, og í þessum “cool” stíl...

Read more
By: Hörður On: July 09, 2010 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir, Markaðsmál, Stefnumótun Comments: 0

Audi er einn af fáum bílframleiðendum sem er að ná árangri í Bandaríkjunum. Markaðsstjóri Audi segir frá því hvernig þeir hafa farið að. Hann er ófeiminn að skamma samkeppnisaðila sína fyrir að vera orðnir of leiðinlegir. Audi hefur gert tvennt betur en aðrir. Þeir hafa verið með skýra stefnu...

Read more
By: Stefán On: June 09, 2010 In: Kostanir Comments: 6

Það eru væntanlega fáir sem ekki vita af því að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst á föstudaginn. Það má því ætla að hluti þessa blogs hér hjá Vert muni litast af því næstu vikurnar og þeim markaðslegu þáttum sem í því felast. Einn helsti þátturinn þar er jú markaðssetning styrktaraðila...

Read more
By: Hörður On: June 01, 2010 In: Auglýsingar, Kostanir, Markaðsmál Comments: 3

Ég skil ekki hvers vegna VR er að standa í þessari herferð. Ég skil hverju þeir eru að reyna að áorka, en ég skil ekki hvers vegna þeir eru að nota mína peninga í það. Í þessu tilfelli fást engin stig fyrir að þetta líti vel út og að...

Read more
By: Stefán On: April 29, 2010 In: Kostanir, Samfélagsmiðlar Comments: 1

Styrktarmarkaðssetning (sponsorship) krefst ákveðinnar skuldbindingar af hálfu styrktaraðila. Allt of oft tekur maður eftir styrktaraðilum sem engan áhuga hafa á þeirri eign / vörumerki sem þeir eru að tengjast, og litið er á þetta sem hálfgerða kvöð. Hér á undirritaður auðvitað ekki við um það þegar fyrirtæki kaupir styrktarlínu...

Read more
By: Stefán On: January 20, 2010 In: Kostanir Comments: 2

Það er gaman að fylgjast með því hvernig íslensk fyrirtæki, þá helst styrktaraðilar HSÍ, hafa tekið við sér, í kringum Evrópukeppnina sem nú fer fram í Austurríki. Það var dapurt að sjá að í kringum Olympíuleikana fór einhvern veginn allt púður úr mörgum styrktaraðilum en nú virðast þeir hafa...

Read more
By: Stefán On: December 09, 2009 In: Kostanir Comments: 0

Coca Cola, einn stærsti styrktaraðili í heiminum kynnti nýlega hvaða nálgun verður í tengslum við HM í knattspyrnu næsta sumar sem fer fram í Suður-Afríku. Herferðin verður byggð upp í kringum 3 mismunandi sjónvarpsauglýsingar sem allar verða keyrðar á heimsvísu. Sú fyrsta skartar Roger Milla, öldungnum frá Kamerún sem...

Read more