By: Hörður On: July 22, 2014 In: Auglýsingar, Kostanir Comments: 0

Ekki ósvipað Superbowl, er HM mikil auglýsinga veisla (að því gefnu að þú hafir gaman að auglýsingum).  Það er þó enginn “HM hálfleikur” þar sem allar stóru HM auglýsingarnar eru sýndar.  Í staðin má skoða hvaða auglýsingar hlutu mest áhorf á YOUTUBE.  Rétt er að taka fram að þetta...

Read more
By: Stefán On: November 15, 2013 In: Auglýsingar, Kostanir Comments: 0

Einn stærsta “moment” í íþróttasögu þjóðarinnar átti sér stað fyrir skömmu þegar Íslenska landsliðið í knattspyrnu tryggði sér rétt í umspili, og þar með réttinn til að leika í umspili fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu næsta sumar.  Frægt er þegar útsendingarstjóri RÚV skipti yfir á...

Read more
By: Hörður On: April 05, 2013 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir Comments: 0

Pepsi var að frumsýna nýlega 60 sek auglýsingu með Beyoncé.  Hún er nýjasti “talsmaður” Pepsi eftir að hafa gert samningu uppá 50 milljónir dollara (um 6 milljarðar ISK) um að vera “brand ambassador). Í auglýsingunni tekst Beyonce á við fortíðina – ef þannig má að orði komast.  Lítur yfir...

Read more
By: Stefán On: October 17, 2012 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir, Samfélagsmiðlar Comments: 0

Síðastliðinn sunnudag stökk austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner (www.felixbaumgartner.com) úr 39 km hæð úr hylki sem fest var í loftbelg.  Þessi atburður var kostaður og í raun og veru “eign” Red Bull vörumerkisins. Sýnt var beint frá stökkinu á sjónvarpsstöðinni Red Bull Stratos og voru merkingar fyrirtækisins vel sjáanlegar í kringum atburðinn....

Read more
By: Hörður On: October 10, 2012 In: Auglýsingar, Kostanir, Skemmtilegt Comments: 0

  Auglýsingar eru ekki til þess fallnar að segja allt sem þér finnst frábært við vöruna þína. Það er erfitt, en nauðsynlegt, að velja helst bara einn megin punkt – þennan einstaka aðgreinandi sölupunkt.  Oft kallað “Unique selling proposition” eða USP. Sem sagt – Gleymdu því að segja allt...

Read more
By: Stefán On: May 23, 2012 In: Auglýsingar, Kostanir, Markaðsmál Comments: 1

Það eru fáir sem hafa verið nýttir jafn vel í auglýsingar og knattspyrnumaðurinn David Beckham.  Þó svo að knattspyrnuferill hans sé á lokasprettinum virðist hann eiga nóg eftir sem leikari.  Merkilegt er að stórum vörumerkjum þyki eftirsóknarverðara að nýta hans ímynd í tengslum við sín vörumerki en annarra knattspyrnumanna...

Read more
By: Hörður On: November 09, 2011 In: Kostanir, Samfélagsmiðlar, Umhverfismerkingar Comments: 0

Við lítum oft upp til afreks íþróttamanna.  Það er ein megin ástæðan fyrir því að þeir geta verið góðir talsmenn fyrir vörur. Við lítum upp til þeirra vegna þess hvað þeir eru ótrúlega hraðir, sterkir, snöggir eða eitthvað annað sem okkur finnst virðingarvert.  Þrátt fyrir það áttum við okkur...

Read more
By: Stefán On: October 20, 2011 In: Auglýsingar, blogg, Kostanir, Markaðsmál Comments: 0

Markaðsfræði er ekki aðgerð og ekki verkefni, markaðsleg hugsun er/á að vera mænan í fyrirtækinu. Hver einasta ákvörðun sem tekin er, þarf að taka tillit til markaðslegra áhrifa.  Fyrirtæki þurfa að vera með markaðsstefnu sem yfirleitt er unnin til þriggja ára í senn, sem og markaðsáætlun sem listar upp...

Read more
By: Stefán On: September 21, 2011 In: Auglýsingar, Kostanir Comments: 0

Fyrirtæki sem velja sér þann vettvang að gerast styrktaraðilar íþróttafélaga eða sambanda gera slíkt útfrá mismunandi ástæðum.  Oftast er þó um að ræða að eftir yfirvegaðar vangaveltur telja stjórnendur þeirra að vörumerkið sem um ræðir njóti þeirra tenginga sem íþróttin, eða sambandið getur veitt því.  Síðan koma auðvitað inní...

Read more
By: Hörður On: May 12, 2011 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir Comments: 0

Morgan Spurlock (gaurinn sem gerði Super Size me) segir frá reynslunni að gera heimildamyndina The Greatest Movie Ever Sold. Það ku ekki hafa verið eins einfalt og maður hefði haldið. The Greatest Movie Ever Sold er sem sagt heimildamynd um branding, auglýsingar og vörulaum (product placement) fjármögnuð með auglýsingum...

Read more