By: Hörður On: December 21, 2010 In: Branding, Vöruþróun Comments: 2

Eins og fram kemur í grein á Icelandic Advertising, Minimalismi í merkingum, má með sanni segja að Apple sé gott dæmi um fyrirtæki sem hefur haft naumhyggju í hávegum í sinni hönnun.

Þetta myndband (Microsoft iPod) er snilldar framsetning á þessum tveimur andstæðum, Apple og Microsoft:

Áður nefnd grein sýnir mörg áhugaverð dæmi um hvernig þekktar umbúðir gætu litið út ef naumhyggju hefði verið beitt við hönnun þeirra.  Sjá þetta dæmi:

Fleiri dæmi hér.

Trackback URL: http://gamla.vert.is/branding/ef-microsoft-hefi-komi-me-ipodpling-um-naumhyggju/trackback/

2 Comments:

 • JBJ
  December 21, 2010

  Skemmtileg pæling en það eru öðruvísi hlutir sem grípa mann í verslunarferðinni í Krónunni heldur en ef maður fer sérstaklega í Apple-búð sem er bara með naumhyggjuvörur.

  Þú þarft að vera orðinn með garantíd markaðshlutdeild til að geta leyft þér að vera með minimalskar umbúðir. Það eru frekar lágvörumerkin sem eru minimalisk úti í búð.

  Reply
 • Arnór Bogason
  January 10, 2011

  Skemmtileg staðreynd að Microsoft iPod myndbandið er upprunnið úr herbúðum Microsoft.

  Nánar: http://www.ipodobserver.com/ipo/article/Microsoft_Confirms_it_Originated_iPod_Box_Parody_Video/

  Reply

Leave reply:

Your email address will not be published. Required fields are marked *