By: Stefán On: May 03, 2013 In: Auglýsingar Comments: 0

Í vikunni lögðum við lokahönd á fjórar nýjar stiklur fyrir Pepsi deildina 2013.  Líkt og í fyrra var unnin sérstök stikla fyrir hvert lið og taka þurfti því upp efni fyrir fjögur ný lið, Víking Ólafsvík, Þrótt, Þór og Víking/HK.  Sú vinna hófst síðastliðið haust.  Það er Vert að geta þess að herferðin var valin sú besta af UEFA í flokki “Best Sponsorship Activation”….okkur leiðist ekkert að rifja það upp!

Hér má sjá afraksturinn…..við þökkum forráðamönnum, aðdáendum og öllum þeim sem að verkefninu komu kærlega fyrir okkur. 

 

Trackback URL: http://gamla.vert.is/auglysingar/sumarid-er-komid-pepsi-deildin-rullar-med-nyjum-stiklum/trackback/

Leave reply:

Your email address will not be published. Required fields are marked *