By: Hörður On: April 02, 2013 In: Auglýsingar Comments: 0

Google ads er frábært.  Þú getur stillt og fiktað eins og þú vilt.  Tímaset, stjórnað ólíklegustu breytum, auk þess sem þú getur prófað og leiðrétt.

Það er mjög gott að geta gert þetta sjálfur.  Ef þú kannt það ekki skaltu leita þér aðstoðar hjá einhverjum sem getur hjálpað.  Það er mikil sóun að auglýsa fyrir rangan hóp á röngum tíma.

Gott dæmi eru Jólahlaðborðs auglýsingar Skíðaskálans. Efa að margir séu að bóka borð núna : )

Ekki eyða peningum í vitleysu

Ekki eyða peningum í vitleysu

Trackback URL: http://gamla.vert.is/auglysingar/ekki-eyda-peningum-i-vitleysu/trackback/

Leave reply:

Your email address will not be published. Required fields are marked *